Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
188 CCP Platform ehf. 471.538 259.954 55,1%
189 Plastco ehf. 581.437 266.945 45,9%
190 Dalborg hf 2.080.560 1.651.830 79,4%
191 PricewaterhouseCoopers ehf. 1.023.504 377.992 36,9%
193 Icerental 4x4 ehf. 1.884.995 1.463.919 77,7%
194 Vélsmiðja Orms ehf. 2.479.966 1.282.899 51,7%
195 Innnes ehf. 7.672.912 3.032.397 39,5%
196 Nói-Siríus hf. 4.741.076 2.605.283 55,0%
197 Þarfaþing hf. 1.194.032 442.153 37,0%
199 Dráttarbílar vélaleiga ehf. 908.661 363.545 40,0%
200 Bitter ehf. 1.536.128 1.101.102 71,7%
201 Heilsa ehf. 1.323.356 813.555 61,5%
202 Landslög slf. 512.818 289.557 56,5%
204 Gallon ehf. 5.019.666 2.596.467 51,7%
207 Pizza-Pizza ehf. 1.336.321 635.704 47,6%
208 Reiknistofa bankanna hf. 5.029.040 3.085.991 61,4%
209 Íslenska gámafélagið ehf. 14.287.682 4.849.675 33,9%
210 Internet á Íslandi hf. 597.509 421.638 70,6%
211 N18 ehf. 1.877.610 1.018.026 54,2%
212 Grafa og grjót ehf. 2.564.804 1.916.270 74,7%
213 Efniviður ehf. 1.964.620 1.487.719 75,7%
214 Stjarnan ehf. 494.861 354.685 71,7%
216 Orka ehf. 1.007.103 685.876 68,1%
217 Aðalvík ehf. 583.472 399.666 68,5%
218 Hitatækni ehf. 439.864 306.062 69,6%
219 Eldum rétt ehf. 539.314 351.161 65,1%
222 Kambstál ehf. 783.722 432.194 55,1%
224 Tæknivörur ehf. 971.279 577.751 59,5%
225 Borgartún ehf. 4.822.548 3.375.451 70,0%
227 AB varahlutir ehf. 685.043 423.420 61,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki