Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
975 Stál og stansar ehf. 184.714 152.352 82,5%
986 JSÓ ehf. 162.736 102.864 63,2%
998 KAPP ehf. 1.482.458 833.270 56,2%
1003 Stálnaust ehf. 147.260 105.827 71,9%
1008 ÞH Blikk ehf. 186.242 61.053 32,8%
1015 Íslensk hollusta ehf. 177.403 83.774 47,2%
1020 Sögin ehf 181.422 150.450 82,9%
1029 Skerping ehf. 136.069 93.629 68,8%
1030 Blikksmiðja Guðmundar ehf 215.963 97.802 45,3%
1031 Gráhóll ehf. 182.002 94.672 52,0%
1044 Steypustöð Ísafjarðar ehf. 391.327 250.223 63,9%
1062 JW-Suðuverk ehf. 240.741 167.836 69,7%
1069 Mika ehf. 132.619 72.138 54,4%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1079 Vélsmiðja Suðurlands ehf 359.951 190.019 52,8%
1085 Urta Islandica ehf. 173.165 74.178 42,8%
1089 Smiðjan Fönix ehf. 211.691 78.590 37,1%
1091 Ísfrost ehf. 132.791 71.453 53,8%
1098 Miðnes ehf. 284.178 218.990 77,1%
1099 Nýja bílasmiðjan hf. 156.054 101.745 65,2%
1112 HGH verk ehf. 296.404 178.405 60,2%
1135 Fiskvinnslan Drangur ehf. 144.491 51.943 35,9%
1136 Trésmiðja GKS ehf. 337.937 155.207 45,9%
1137 Þristur Ísafirði ehf. 135.310 61.374 45,4%
1147 Svalþúfa ehf. 698.255 419.383 60,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki