Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
91 DS lausnir ehf. 3.413.951 2.822.528 82,7%
92 Rafmiðlun hf. 1.294.911 729.935 56,4%
93 Brynja leigufélag ses. 56.530.686 39.143.827 69,2%
94 Danól ehf. 3.218.263 1.594.021 49,5%
95 Korputorg ehf. 17.985.905 6.766.735 37,6%
96 Hagi ehf. 1.143.183 706.169 61,8%
97 KPMG ehf. 2.746.014 939.339 34,2%
98 Íslandsspil sf. 656.431 393.303 59,9%
99 Læknisfræðileg myndgreining ehf. 1.244.029 572.702 46,0%
100 Eimskip Ísland ehf. 46.983.926 14.529.151 30,9%
101 Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf. 3.379.477 3.223.900 95,4%
102 Steypustöðin ehf. 9.129.806 2.990.224 32,8%
103 Stjörnublikk ehf. 1.936.196 1.418.063 73,2%
104 Smyril Line Ísland ehf. 2.065.612 1.685.627 81,6%
105 Fjarðarmót ehf. 1.210.344 807.292 66,7%
106 Ó. Johnson & Kaaber - ÍSAM ehf. 6.235.676 3.272.858 52,5%
107 Logos slf. 1.186.314 555.470 46,8%
108 Kynnisferðir hf. 18.107.381 7.210.595 39,8%
109 Náttúra og heilsa ehf 1.088.234 798.740 73,4%
110 Greiðslumiðlun Íslands ehf. 2.621.215 1.530.798 58,4%
111 Fiskkaup hf. 7.598.115 2.148.545 28,3%
112 Landslagnir ehf. 1.374.558 1.181.492 86,0%
113 Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. 77.337.184 41.024.019 53,0%
114 Berg Verktakar ehf. 1.547.789 784.697 50,7%
115 Teitur Jónasson ehf 2.260.780 1.875.475 83,0%
116 HD ehf. 2.982.208 2.178.608 73,1%
117 Íslandssjóðir hf. 2.198.000 1.911.000 86,9%
118 BBA FJELDCO ehf. 765.199 429.291 56,1%
119 Lyfja hf. 10.308.844 4.729.669 45,9%
120 Öryggismiðstöð Íslands hf. 2.854.609 1.317.010 46,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki