Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
729 Ragnar Björnsson ehf 496.769 447.067 90,0%
735 Verkstæði Svans ehf. 190.768 158.675 83,2%
743 Slippfélagið ehf. 823.946 403.893 49,0%
744 Sjávariðjan Rifi hf. 383.014 128.172 33,5%
753 Mosfellsbakarí ehf. 154.100 71.598 46,5%
775 LK þjónusta ehf. 171.022 90.248 52,8%
778 Steypustöð Skagafjarðar ehf. 985.719 369.919 37,5%
786 Vélaverkstæði Kristjáns ehf 222.259 153.449 69,0%
793 Sprinkler pípulagnir ehf 229.187 154.258 67,3%
798 RST Net ehf. 742.217 276.325 37,2%
809 JE Vélaverkstæði ehf 238.944 204.358 85,5%
833 Matur og mörk ehf 147.145 71.029 48,3%
840 Dögun ehf. 6.253.894 3.261.206 52,1%
852 Afa fiskur ehf 146.829 121.590 82,8%
862 Egersund Ísland ehf. 987.066 656.690 66,5%
866 Hlað ehf. 222.250 197.308 88,8%
872 Vélsmiðjan Ásverk ehf 152.181 128.292 84,3%
874 Vagnar og þjónusta ehf 269.092 104.489 38,8%
876 Stálorka ehf. 234.463 94.421 40,3%
891 Darri ehf. 165.575 119.290 72,0%
892 Vélsmiðjan Altak ehf. 161.076 145.548 90,4%
910 Vélsmiðja Steindórs ehf. 153.983 126.370 82,1%
917 Sportís ehf. 300.600 144.407 48,0%
935 Vogir ehf. 187.890 98.579 52,5%
937 Smiðjan brugghús ehf. 159.272 81.965 51,5%
940 Tannhjól-Mánafoss ehf. 187.634 93.349 49,8%
943 Vélvík ehf. 291.352 226.452 77,7%
946 Tor ehf. 200.938 159.289 79,3%
948 Sauðárkróksbakarí ehf 264.828 124.005 46,8%
969 Blikksmiðja Ágústs Guðjónssonar ehf. 193.632 87.329 45,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki