Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
469 Járn og Blikk ehf. 835.836 327.001 39,1%
474 Sjávarmál ehf. 1.420.808 510.446 35,9%
480 Borgarplast ehf. 322.526 209.937 65,1%
497 Signa ehf. 398.324 238.307 59,8%
504 Vélsmiðja Guðmundar ehf. 699.074 276.839 39,6%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
515 G. Skúlason vélaverkstæði ehf. 494.592 332.053 67,1%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
537 GEA Iceland ehf. 158.747 118.075 74,4%
539 H-Berg ehf. 233.110 165.795 71,1%
547 Kökulist ehf. 178.328 120.370 67,5%
558 Saltverk ehf. 405.351 273.428 67,5%
565 Sandholt ehf. 214.263 151.282 70,6%
570 Blikksmiðjan Vík ehf 154.361 69.572 45,1%
581 Blikkás ehf 323.987 151.940 46,9%
586 Steypustöðin Dalvík ehf. 584.869 414.862 70,9%
601 Bakarameistarinn ehf. 437.003 300.967 68,9%
607 Freyja ehf. 858.452 390.065 45,4%
620 Blikk- og tækniþjónustan ehf. 326.359 195.766 60,0%
636 Hitastýring hf 218.717 154.646 70,7%
656 Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar ehf. 243.794 180.347 74,0%
657 Nonni litli ehf. 144.426 106.788 73,9%
666 Skipavík ehf 904.325 274.845 30,4%
671 Eyjablikk ehf. 246.081 123.147 50,0%
689 Vélaverkstæði Þóris ehf. 150.237 88.721 59,1%
693 Prófílstál ehf 221.124 145.025 65,6%
696 Vörumerking ehf. 422.142 285.355 67,6%
699 Pixel ehf 352.960 135.470 38,4%
711 Kólus ehf. 563.323 470.812 83,6%
717 Stál og suða ehf 303.338 166.685 55,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki