Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1074 Hiss ehf. 247.898 170.425 68,7%
1075 Sýrusson hönnunarstofa ehf 186.191 63.171 33,9%
1076 Rögg ehf 206.397 91.350 44,3%
1083 Hafnarbræður ehf. 133.782 66.982 50,1%
1084 Alma Verk ehf. 149.257 35.251 23,6%
1085 Urta Islandica ehf. 173.165 74.178 42,8%
1087 JS Gull ehf 193.146 128.003 66,3%
1088 Matvex ehf. 199.958 56.722 28,4%
1090 Sérmerkt ehf. 130.510 67.764 51,9%
1091 Ísfrost ehf. 132.791 71.453 53,8%
1092 Stólpi Smiðja ehf. 134.411 98.093 73,0%
1094 Enzymatica ehf. 331.500 103.471 31,2%
1096 Funi ehf. 199.540 138.367 69,3%
1097 Grænir skátar ehf. 147.701 66.626 45,1%
1099 Nýja bílasmiðjan hf. 156.054 101.745 65,2%
1100 Karína ehf. 552.590 272.879 49,4%
1101 Hirzlan ehf. 546.960 142.819 26,1%
1104 Baggalútur ehf. 208.015 137.216 66,0%
1107 Kappar ehf. 609.090 138.906 22,8%
1108 J. Benediktsson ehf 120.195 40.217 33,5%
1109 Regalo ehf 244.572 136.915 56,0%
1111 Á. Óskarsson og Co ehf. 310.230 131.468 42,4%
1114 Touris ehf 125.525 42.136 33,6%
1115 Norconsult Ísland ehf. 169.255 121.863 72,0%
1116 Fastus ehf. 4.054.410 1.212.906 29,9%
1120 Edico ehf. 206.654 125.538 60,7%
1121 Lækur ehf. 622.112 230.746 37,1%
1123 Vörumiðar ehf. 379.022 151.592 40,0%
1124 Bílamiðstöðin ehf. 237.495 91.401 38,5%
1125 Bílapartar ehf. 136.762 110.766 81,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki