Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1015 Íslensk hollusta ehf. 177.403 83.774 47,2%
1017 Læknahúsið Dea Medica ehf. 151.895 102.169 67,3%
1018 Tannheilsa ehf. 165.616 93.324 56,3%
1024 Byggingarfélagið Bogi ehf. 230.306 222.344 96,5%
1025 Netters ehf. 156.497 87.447 55,9%
1026 Bílahöllin-Bílaryðvörn hf. 147.704 125.978 85,3%
1029 Skerping ehf. 136.069 93.629 68,8%
1032 Leigufélag Búseta ehf. 9.339.206 4.574.787 49,0%
1033 Nitro Sport ehf. 204.351 133.241 65,2%
1034 TRI ehf. 149.748 113.325 75,7%
1035 Lind fasteignasala ehf. 217.849 172.029 79,0%
1037 Flash ehf 196.946 181.197 92,0%
1038 Tjöld ehf 168.255 120.304 71,5%
1039 Ísfix ehf. 166.628 101.519 60,9%
1040 Plast - miðar og tæki ehf. 461.205 138.980 30,1%
1043 Or eignarhaldsfélag ehf 423.697 172.061 40,6%
1045 Steindal ehf. 440.521 135.094 30,7%
1046 Hefilverk ehf. 229.854 125.360 54,5%
1047 Lín DESIGN ehf. 130.348 72.034 55,3%
1050 RS snyrtivörur ehf 244.209 197.695 81,0%
1052 Álgluggar JG ehf. 122.430 45.026 36,8%
1053 Batteríið Arkitektar ehf. 161.716 102.943 63,7%
1059 Icelandic Trademark Holding ehf. 320.800 260.392 81,2%
1061 Álnabær ehf. 261.838 144.433 55,2%
1065 JS Rentals ehf 454.908 118.525 26,1%
1066 RJR ehf. 334.034 204.051 61,1%
1067 NBÍ ehf. 216.213 166.896 77,2%
1068 K. Þorsteinsson og Co ehf. 144.264 106.924 74,1%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1073 A. Wendel ehf 273.561 104.997 38,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki