Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
832 Handprjónasamband Íslands svf. 380.828 270.441 71,0%
834 Magasín ehf. 360.897 262.243 72,7%
835 Kísildalur ehf. 198.708 162.059 81,6%
836 GG málarar ehf. 136.814 111.615 81,6%
837 Hnit verkfræðistofa hf. 344.905 203.660 59,0%
838 OMAX ehf. 183.388 119.829 65,3%
841 6870 ehf. 161.671 115.295 71,3%
843 Gleipnir verktakar ehf. 407.723 242.465 59,5%
844 Varnir og Eftirlit ehf. 170.621 150.569 88,2%
846 OG-Verk eignir ehf. 841.945 230.287 27,4%
848 Ferðaþjónusta bænda hf. 1.020.251 506.145 49,6%
849 Íshamrar ehf. 1.859.069 1.352.575 72,8%
850 LÖGMENN Laugavegi 3 ehf. 175.196 37.323 21,3%
851 Bergur Konráðsson ehf 390.403 149.530 38,3%
854 Donna ehf 168.447 113.431 67,3%
857 Videntifier Technologies ehf. 382.783 363.638 95,0%
858 Rafvídd ehf 232.470 213.297 91,8%
859 Hegas ehf. 711.274 520.324 73,2%
860 Múr og hleðsla ehf. 209.201 170.862 81,7%
863 Mörk ehf., gróðrarstöð 202.852 170.745 84,2%
864 Smákranar ehf. 311.395 84.192 27,0%
867 Ortopedia ehf. 201.741 169.312 83,9%
868 Miðbaugur ehf 569.176 405.844 71,3%
869 3H Travel ehf. 172.605 157.796 91,4%
873 Guðmundur Skúlason ehf 239.205 122.618 51,3%
874 Vagnar og þjónusta ehf 269.092 104.489 38,8%
875 Gólfefnaval ehf 217.613 146.081 67,1%
876 Stálorka ehf. 234.463 94.421 40,3%
878 Aval ehf. 223.248 102.020 45,7%
879 220 Fjörður ehf. 5.780.100 1.916.925 33,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki