Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
36 Rúmfatalagerinn ehf. 4.719.276 3.689.664 78,2%
37 Advania ísland ehf. 10.726.000 4.015.000 37,4%
38 Fagkaup ehf. 15.598.358 6.908.603 44,3%
39 Olís ehf. 22.137.041 12.436.728 56,2%
40 365 hf. 12.351.840 7.393.610 59,9%
42 AKSO ehf. 19.438.596 9.972.207 51,3%
43 Félagsbústaðir hf. 162.694.554 86.426.649 53,1%
44 Smáralind ehf. 27.150.981 14.024.769 51,7%
45 Búmenn hsf. 36.340.798 14.419.242 39,7%
47 Efla hf. 5.174.604 2.834.496 54,8%
48 N1 ehf. 26.443.070 10.598.672 40,1%
49 Opin kerfi hf. 3.706.673 1.010.054 27,2%
50 DK Hugbúnaður ehf. 1.811.111 1.091.726 60,3%
51 Stefnir hf. 3.964.423 2.938.987 74,1%
52 Tixit ehf. 1.747.279 1.444.076 82,6%
53 Deloitte ehf. 4.151.300 1.334.141 32,1%
54 Rauðás ehf. 3.733.053 3.000.304 80,4%
55 Vistor ehf. 6.626.894 2.901.978 43,8%
56 Héðinn hf. 3.684.283 2.174.942 59,0%
57 Miklatorg hf. 3.433.320 1.493.732 43,5%
59 Toyota á Íslandi ehf. 11.413.690 4.016.696 35,2%
60 Laugar ehf. 3.556.004 1.989.922 56,0%
61 TVG-Zimsen ehf. 2.561.449 1.695.517 66,2%
62 VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður ses. 7.948.507 7.417.330 93,3%
63 Smáragarður ehf. 32.066.486 10.508.173 32,8%
64 ACRO verðbréf hf. 1.404.395 998.332 71,1%
65 Skeljungur ehf. 12.222.498 3.945.110 32,3%
66 Armar ehf. 8.675.825 4.512.456 52,0%
67 Benchmark Genetics Iceland hf. 10.821.757 9.238.558 85,4%
68 Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. 9.342.362 7.264.139 77,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki