Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
211 N18 ehf. 1.877.610 1.018.026 54,2%
215 Kælismiðjan Frost ehf. 1.834.595 1.095.571 59,7%
221 Oddi hf. 4.470.439 1.928.767 43,1%
222 Kambstál ehf. 783.722 432.194 55,1%
245 Blikksmiðurinn hf. 961.164 687.782 71,6%
252 Bústólpi ehf. 1.901.294 1.404.870 73,9%
258 Góa-Linda sælgætisgerð ehf. 1.100.699 789.520 71,7%
271 Öryggisgirðingar ehf. 476.697 385.460 80,9%
272 Vignir G. Jónsson ehf. 3.276.459 2.212.463 67,5%
273 Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 1.559.485 961.416 61,6%
274 Guðmundur Runólfsson hf. 5.718.875 2.119.615 37,1%
279 Colas Ísland ehf. 3.735.412 2.126.882 56,9%
295 Iðnmark ehf 1.453.058 1.210.368 83,3%
297 Íspan Glerborg ehf. 886.853 650.610 73,4%
307 Þykkvabæjar ehf. 816.984 212.921 26,1%
323 Skipalyftan ehf. 1.209.016 963.005 79,7%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
334 Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. 435.541 174.319 40,0%
344 Þörungaverksmiðjan hf. 1.487.861 1.298.106 87,2%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
355 Emmessís ehf. 832.752 527.164 63,3%
372 Gæðabakstur ehf. 2.524.822 1.233.991 48,9%
374 Íslenskt sjávarfang ehf. 1.231.659 439.307 35,7%
387 Thorfish ehf. 1.907.395 1.173.792 61,5%
405 Ice Fish ehf. 740.908 503.584 68,0%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
425 Aðalblikk ehf. 230.372 120.999 52,5%
432 ForMotion Iceland ehf. 237.209 138.061 58,2%
439 Héðinshurðir ehf. 303.347 198.654 65,5%
455 Veiðafæraþjónustan ehf. 300.251 221.681 73,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki