Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
701 K.H.G. þjónustan ehf. 159.172 85.545 53,7%
702 Steingarður ehf. 190.170 151.356 79,6%
704 Tennisfélagið ehf. 725.622 231.289 31,9%
706 S.S. Gólf ehf 252.479 188.659 74,7%
707 H.G. og hinir ehf. 295.467 220.890 74,8%
709 PFAFF hf. 420.341 353.591 84,1%
710 Jónatansson & Co, lögfræðistofa ehf. 199.546 153.112 76,7%
711 Kólus ehf. 563.323 470.812 83,6%
712 S.Ó.S. Lagnir ehf 160.048 45.861 28,7%
713 Bráð ehf. 218.656 166.105 76,0%
714 Fasteignin Mörkin ehf 313.162 214.240 68,4%
716 Raftíðni ehf 213.119 146.659 68,8%
717 Stál og suða ehf 303.338 166.685 55,0%
718 Tékkland bifreiðaskoðun ehf. 767.144 302.075 39,4%
719 Kjöthúsið ehf. 260.995 94.149 36,1%
721 Dökkvi ehf. 324.280 165.337 51,0%
722 JTV ehf. 122.411 57.668 47,1%
723 Ólafur Gíslason og Co hf. 532.453 375.714 70,6%
725 Seafood Services ehf. 319.135 248.361 77,8%
729 Ragnar Björnsson ehf 496.769 447.067 90,0%
732 Aflvélar ehf. 782.050 231.682 29,6%
733 Viðhald og nýsmíði ehf. 179.287 88.701 49,5%
738 ADVEL lögmenn ehf. 193.256 56.755 29,4%
739 Fagridalur ehf. 1.429.271 796.286 55,7%
741 Sérefni ehf. 382.894 249.833 65,2%
742 Hornsteinar arkitektar ehf 127.896 42.652 33,3%
743 Slippfélagið ehf. 823.946 403.893 49,0%
745 Arctic Empire ehf. 189.511 97.179 51,3%
746 G.Ó. pípulagnir ehf 206.367 161.791 78,4%
747 Módern ehf. 232.571 165.213 71,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki