Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
652 Álfaborg ehf. 1.194.013 312.426 26,2%
653 Samskip innanlands ehf. 1.635.875 554.791 33,9%
655 MyTimePlan ehf. 266.730 227.557 85,3%
657 Nonni litli ehf. 144.426 106.788 73,9%
661 Orkan IS ehf. 18.178.708 5.445.053 30,0%
662 Nexus afþreying ehf 283.436 181.560 64,1%
663 Straumkul ehf. 236.377 105.951 44,8%
669 Vélar og verkfæri ehf. 836.630 640.760 76,6%
673 Garðyrkjuþjónustan ehf 362.157 198.289 54,8%
675 Multivac ehf. 657.101 235.293 35,8%
676 Kvarnir ehf. 273.492 218.777 80,0%
677 Tæknibær ehf. 167.043 93.653 56,1%
678 Rixona ehf. 347.928 258.925 74,4%
679 Hrafnhildur Sigurðardóttir ehf. 194.596 135.590 69,7%
680 Innbak hf. 239.379 179.554 75,0%
681 SSG verktakar ehf. 1.188.970 923.543 77,7%
682 Mítra ehf. 334.505 165.427 49,5%
684 Hugvit hf. 996.433 682.940 68,5%
686 Íshúsið ehf. 344.220 297.026 86,3%
687 Video-markaðurinn ehf. 393.502 321.109 81,6%
690 Sigurborg ehf. 296.607 238.351 80,4%
692 JTG - lækningar ehf. 120.663 64.147 53,2%
693 Prófílstál ehf 221.124 145.025 65,6%
694 GH17 ehf. 197.323 180.965 91,7%
695 Acare ehf. 287.081 178.038 62,0%
696 Vörumerking ehf. 422.142 285.355 67,6%
697 Mannheimar ehf. 532.373 210.515 39,5%
698 Smárabíó ehf. 418.675 117.148 28,0%
699 Pixel ehf 352.960 135.470 38,4%
700 Fjörukráin ehf 325.785 200.368 61,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki