Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
398 Kj. Kjartansson ehf. 229.937 128.706 56,0%
399 Terra Nova ehf. 817.150 410.614 50,2%
400 Ormsson hf. 1.656.202 560.105 33,8%
401 Meistarasmíð ehf 440.023 271.772 61,8%
402 Arctic Trucks Polar ehf. 569.383 253.371 44,5%
403 Inter ehf 846.044 486.893 57,5%
404 Sportvangur ehf 1.636.782 725.498 44,3%
406 Litluvellir ehf. 391.321 224.581 57,4%
407 Júní Digital ehf. 377.541 115.319 30,5%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
409 Rafvirki ehf. 371.109 303.748 81,8%
411 Heilsuvernd ehf. 772.484 466.894 60,4%
412 Alfa Framtak ehf. 142.971 106.518 74,5%
413 Arctic Trucks International ehf. 1.006.911 444.276 44,1%
415 Topplagnir ehf. 562.439 281.257 50,0%
416 Endurskoðun og ráðgjöf ehf. 172.155 108.550 63,1%
418 Vettvangur ehf. 256.157 187.344 73,1%
419 Hótel Frón ehf. 3.012.600 1.346.439 44,7%
420 Gilhagi ehf. 1.307.384 1.282.200 98,1%
421 Hreyfing ehf. 420.889 215.557 51,2%
425 Aðalblikk ehf. 230.372 120.999 52,5%
427 Örugg verkfræðistofa ehf. 237.171 108.154 45,6%
428 Gunnar Bjarnason ehf. 1.616.395 700.026 43,3%
429 Íslyft ehf. 1.607.837 917.614 57,1%
430 Artpatra ehf. 325.065 254.156 78,2%
431 Alefli ehf. 477.389 296.129 62,0%
432 ForMotion Iceland ehf. 237.209 138.061 58,2%
433 Lagnatækni ehf. 150.373 103.862 69,1%
437 Músik og sport ehf 275.870 222.060 80,5%
438 Gott Verk ehf. 214.398 142.117 66,3%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki