Tónlist

Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur

Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni.

Tónlist