Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Crystal Palace unnu í dag Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool eftir vítakeppni á Wembley. Enski boltinn 10.8.2025 13:19
Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Enski boltinn hefur haft mikil áhrif á sálartetur Kjartans í gegnum tíðina og leikur Manchester United og Tottenham vorið 1999 gleymist seint. Enski boltinn 10.8.2025 15:01
Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10.8.2025 08:32
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52
Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32
Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00
Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.8.2025 11:00
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9.8.2025 09:47
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02
Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. Enski boltinn 8.8.2025 15:00
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. Enski boltinn 8.8.2025 08:01
Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. Enski boltinn 7.8.2025 18:24
Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Viktor Gyökeres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal þegar liðið tapaði á móti Villarreal í æfingarleik fyrir komandi leiktíð. Enski boltinn 7.8.2025 15:45
Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. Enski boltinn 7.8.2025 11:32
Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6.8.2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6.8.2025 12:32
Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 11:01
Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 6.8.2025 10:30
Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 07:31
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. Enski boltinn 5.8.2025 22:30
Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. Enski boltinn 5.8.2025 22:02