Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Næst stærsti hluthafi Íslandsbanka, sem hefur verið á kaupendahliðinni í bankanum á markaði um nokkurt skeið, hefur losað um drjúgan hluta þeirra bréfa sem hann hafði áður verið að bæta við sig mánuðina á undan.