FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 17:15 María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gull fyrir FH, annað þeirra í grindahlaupi Fréttablaðið/KRISTÓFER ÞORGRÍMSSON FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn