Sex týndu lífi í árás Rússa

Rússar gerðu umfangsmiklar loft- og drónaárásir á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu snemma í morgun. Sex týndu lífi í árásinni og 35 særðust, þar á meðal barnshafandi kona. Fjöldi elda kviknaði eftir árásirnar og víða skemmdust íbúðabyggingar, sem virðast hafa verið skotmörk árásanna.

4
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir