Alltaf hægt að stóla á Declan Rice

Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice er einn af lykilmönnunum á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Umræða um Rice var í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport.

157
01:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti